Fréttir — Augnkonfekt
Veisluveigar frá Tertugallerí eru augnkonfekt á veisluborðinu þínu!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fallegar kökuveitingar á veisluborði eru sannkallað augnkonfekt sem gleður bæði augað og bragðlaukana. Þegar kemur að því að stilla upp tertum og kökum ásamt smástykkjum á veisluborðinu er margt sem skiptir máli til að skapa ógleymanlega upplifun fyrir gestina þína. Vel valdar veisluveigar geta orðið miðpunktur veislunnar og bæta við hátíðleika og gleði fyrir bæði þig og þína gesti. Ímyndaðu þér fallega skreytta marengstertu með ferskum ávöxtum eða litríkar makkarónur sem raðað er á spegil sem endurspeglar ljósið í herberginu. Þessar veisluveigar eru ekki aðeins dásamlega bragðgóðar heldur líka einstaklega fagurfræðilegar og gera veisluborðið þitt eftirminnilegt. Smáatriðin skipta miklu máli...
- Merki: Augnkonfekt, Pantaðu tímanlega, Veisluveigar
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni