Fréttir — pabbi
Bjóddu pabba þínum upp á tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Þetta er fallegur dagur í lífi feðra. Það er fátt betra en að bjóða pabba sínum í kaffi á þessum degi og gleðja hann með fallegri tertu eða öðru meðlæti frá Tertugalleríinu. Þú getur valið úr ýmsum veislukostum fyrir föður þinn hjá Tertugalleríinu.
- Merki: faðir, Feðradagurinn, pabbi