Fréttir — afmælisveisla
Súkkulaðikaka í afmælisveisluna ykkar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Súkkulaðikaka hefur verið nauðsynleg í hverri afmælisveislu í gegnum tíðina. Flest þekkjum við tilfinninguna að blása á kerti á ljúffengri súkkulaðiköku og eigum góðar minningar um það. Súkkulaðikakan með kertunum var yfirleitt aðalatriðið á veisluborðinu. Þegar kemur að undirbúningi afmælisins vilja margir verja tímanum í annað en baksturinn sjálfan og kjósa því að panta súkkulaðitertuna. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf leggja okkar af mörkum og liðsinna heimilinu, sama hvert tilefnið er getum við séð um baksturinn og þannig létt ykkur undirbúninginn. Úrvalið af afmæliskökum og tertum er mjög gott og fjölbreytt hjá okkur og hægt er að fá eitthvað við...
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Fátt er vinsælla en brauðtertur fyrir allar gleðistundir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum afar stolt af gómsætu og gullfallegu brauðtertunum okkar. Fátt er vinsælla í veislum en brauðtertur og tilvalið fyrir allar gleðistundir. Tilefnin eru mismunandi og því erum við með nokkar mismunandi girnilegar tegundir af brauðtertum og þar á meðal eru ljúffengar vegan brauðtertur. Ef þú vilt spreyta þig í brauðtertugerð í vetur fyrir brúðkaupið eða afmælisveisluna erum við líka með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina fyrir veisluna. Hafðu svo eitthvað svolítið sætt með til að setja punktinn yfir i-ið. Með bitum, bollakökum eða öðru minna með verður tilefnið fullkomið. Skoðaðu svolítið sætt með >>
- Merki: afmælisveisla, brauðterta, brauðtertugerð, brúðkaupsdagurinn, smástykki, Sætt með!, þitt tilefni
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir