Fréttir — Jól
Gefðu sæta fyrirtækjagjöf fyrir jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar jólin nálgast eru mörg fyrirtæki að skipuleggja jólaglaðning fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Jólagjöf eða jólaglaðningur er bæði falleg fyrirtækjahefð og áhrifarík leið til að efla samskipti, hvetja starfsfólk og sýna þakklæti fyrir liðið ár. Með hugmyndaríkum og vel völdum gjöfum geta fyrirtæki sent hlýjan og eftirminnilegan boðskap um kærleika og samhug á jólum. Jólaglaðningur getur verið mikilvæg leið fyrir fyrirtæki til að þakka starfsfólki fyrir vel unnin störf á árinu og hvetja til áframhaldandi árangurs. Slíkar gjafir styrkja samband fyrirtækja við sitt starfsfólk og stuðlar að jákvæðri starfsánægju, hvort sem um er að ræða gjafakörfur eða persónulegar gjafir....
- Merki: Fyrirtækjagjöf, Jól, Jólaglaðningur, Kransabitar, Makkarónukökur, Smástykki
Tertugallerí liðsinnir þér í desember
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fyrsti í aðventu var sunnudaginn 1. desember og er óhætt að segja að jólagleðin sé hafin hjá mörgum. Víða má sjá jólaljós á heimilum fólks skína skært í vetrarmyrkrinu og eru landsmenn duglegir við að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðilegum og litríkum jólaljósum. Ilmurinn af smákökubakstri fyllir heimilin og hátíðleiki jólatónlistar vekur tilhlökkun í hjörtum þeirra sem á hlusta. Þetta er einnig sá tíminn þegar samstarfsfélagar, vinir og vandamenn koma saman til að njóta samverunnar og gleðjast í aðdraganda jóla. Aðventan er tími veisluhalda þegar margir gera sér dagamun og útbúa...
- Merki: Aðventan, Jól, Jólaboð, Jólahlaðborð, Pantaðu tímanlega, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Hátíðarkveðja!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er senn að líða. Við óskum þess að þið njótið hvíldar um jólin og að nýja árið feli í sér tækifæri til gæfu og góðs gengis. Hafið í huga afgreiðslutíma og pöntunarfrest á veisluveigum frá Tertugalleríinu um áramótin 2023 27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:0 28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00 30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00 31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ 1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ 2. jan. –...
- Merki: Áramót, Hátíðarkveðja, Jól, Opnunartími, Tilefni, Veisla, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þess heldur er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð. Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá Tertugalleríinu gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað þess að festast í eldhúsinu. Tertugalleríið hefur í mörg ár...
- Merki: Aðventan, Hlaðborð, Jól, Jólahlaðborð, Jólin, Tilefni, Veisluhöld, Þitt eigið tilefni
Aðventan þín!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Margir eru farnir að taka forskot á jólagleðina með því að föndra saman jólaskraut, hengja upp jólaljósin og njóta samverunnar. Sumir eru búnir að setja upp jólatréð og hafa nú þegar stigið léttan dans í kringum jólatréð. Við hjá Tertugalleríinu erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið. Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg og litrík jólaljós. Jólagleðin er farin að gera vart við sig út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í...
- Merki: Aðventan, Aðventukaffi, Jól, Jólagleði, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni