Fréttir — nýtt

Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur.    Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...

Lestu meira →