Fréttir — möndlukökur
Frönsk stemning um helgina með gâteau au chocolat
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Skapaðu þína eigin frönsku stemningu með eitthvað huggulegt og kósý um helgina. Við skulum hjálpa þér. Þú kemst aðeins nær franskri stemningu með því að segja eitthvað fallegt á frönsku. Byrjum bara á því sem þú ætlar að bjóða uppá. Þú getur þetta! Þú byrjar á því að setja smá stút á munninn og segir svo gâteau au chocolat aftur og aftur. Það sem þú ert að segja er frönsk súkkulaðiterta, hin bragðgóða og gómsæta. Við hættum ekki hér heldur höldum áfram að segja eitthvað franskt. Endurtaktu petit gâteau de forme arrondie með smá frönskum elegans. Þetta eru litlu hringlaga litríku...
Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu. Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina. Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum...
- Merki: fjölskylda, kokteilsnittur, makkarónur, möndlukökur, smurbrauð, sumar, tapas, vinir, ÞittTilefni