Fréttir — Jólin
Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þess heldur er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð. Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá Tertugalleríinu gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað þess að festast í eldhúsinu. Tertugalleríið hefur í mörg ár...
- Merki: Aðventan, Hlaðborð, Jól, Jólahlaðborð, Jólin, Tilefni, Veisluhöld, Þitt eigið tilefni
Pantaðu brauðtertu fyrir þriðja í aðventu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Aðventan hófst sunnudaginn 3. desember og stendur í fjórar vikur. Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini, sem þýða „koma Drottins“. Áður fyrr var þessi árstími kallaðar jólafasta og er það reyndar enn, en nafnið helgast af því að fyrr á öldum mátti ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. Á þessum tíma eru flestir að undirbúa sig fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Einkennislitur aðventunnar samkvæmt Þjóðkirkjunni er fjólublár en jólahátíðin sjálf ber síðan hvítan eða gylltan lit. Aðventukransinn Aðventukransinn er algeng sjón á mörgum heimilum og hafa þeir verið til allt frá miðöldum....
- Merki: Aðventan, Brauðterta, Jólin, Rúllutertubrauð, Tertugallerí, Tilefni, Þitt eigið tilefni