Fréttir — debetkort

Nú geturðu greitt með debetkorti í vefverslun okkar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að nú getur þú greitt fyrir tertur sem þú kaupir hjá okkur í vefverslun Tertugallerísins með debetkorti. Áður var einungis mögulegt að greiða með kreditkorti á Netinu. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og keyptu þér gómsæta tertu. Notaðu debetkortið þitt til ganga frá viðskiptunum á Netinu.

Lestu meira →