Nú þegar sumarið bankar á dyrnar breytast daglegar venjur margra. Skólinn fer að klárast og sumarfríin taka fljótlega við. Eitt af því sem fær oft hvíld yfir sumarið eru saumaklúbbar og bókaklúbbar. Í slíkum klúbbum er gaman að gera sérstaklega vel við sig.