Fréttir — Súkkulaðitertur
Bjóddu upp á franska súkkulaðitertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdagsleikanum eða einhverju sérstöku sem liggur þér eða þínum á hjarta. Við hjá Tertugalleríinu fögnum súkkulaðinu og þá sérstaklega okkar vinsælu frönsku súkkulaðitertu sem hentar flestum tilefnum. Þessi þétta, mjúka súkkulaðiterta er einstaklega bragðgóð og er skreytt með ljúffengu súkkulaðigeli, ferskum bláberjum og jarðarberjum og er fyrir 15 manns. Kynntu þér frábært úrval af tertum og kökum ásamt öðrum veisluföngum hjá okkur í Tertugalleríinu. Ef þig vantar fleiri útgáfur að súkkulaðitertum en þeirri frönsku, skoðaðu endilega á heimasíðunni okkar þær sígildu súkkulaðitertur sem þar eru að finna. ...
- Merki: Ferskvara, Frönsk súkkulaðiterta, Pantið tímanlega, Súkkulaði, Súkkulaðitertur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, marsípantertur, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, súkkulaðiterta með texta og mynd, Súkkulaðitertur, úrvals súkkulaði
Pantaðu þér súkkulaðitertu á súkkulaðideginum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í dag er alþjóðlegi súkkulaðidagurinn og er hann haldin hátíðlegur um heim allan. Við höldum hann hátiðlegan allt árið hjá Tertugallerí en í dag er sérstakur dagur. Við erum með tertuna þína svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Við erum með skúffubita með súkkuklaði, ameríska súkkulaðitertu, franska súkkulaðitertu, Skúffuköku með gómsætu súkkulaði, Hringlaga súkkulaðitertu með nammi og mynd og texta, Boltatertu, Fimleikatertu, súkkulaðitertu með dökku súkkulaði, skrauti og texta einnig klassíska súkkulaðitertu með nammi, mynd og texta svo eitthvað sé nefnt. Veldu þína uppáhalds súkkulaðitertu. Fáðu þér súkkulaðitertu í dag!
- Merki: AlþjóðlegiSúkkulaðidagurinn, amerísk súkkulaðiterta, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, skúffubitar, Skúffukaka, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, Súkkulaðitertur, úrvals súkkulaði
Haltu uppá alþjóða brandaradaginn með stæl!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hinn alþjóðlegi brandaradagur er haldinn hátíðlegur um heim allan en öll fjölskyldan, allir vinirnir geta tekið þátt. Gerðu þennan dag, 1. júlí, skemmtilegan og sérstakan með því að panta súkkulaðitertu með flippaðri mynd sem þú velur af netinu eða mynd sem þú átt kannski í fjölskyldualbúminu. Gerðu þína eigin og pantaðu mynd sem prentuð er á marsípan. Finndu fyndnustu myndina þína til að setja á gómsætu súkkulaðitertuna! Vertu extra fyndin 1. júlí - það er svo gott og mjög hollt að hlæja aðeins!
- Merki: 1. júlí, AlþjóðlegidagurBrandara, brandaradagur, marsípanmynd, súkkulaði, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með texta og mynd, Súkkulaðitertur
Tertugallerí er futt á Korputorg
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verið velkomin á Korputorg, nýjan afhendingarstað Tertugallerísins. Tertugallerí er flutt í nýtt og rúmgott húsnæði á Korputorg en þar verður nóg um bílstæði og allt aðgengi betra. Við hlökkum til að að taka á móti gömlum og nýju viðskiptavinum á nýjum afhendingarstað! Verið velkomin!Pantanir sem eru til afgreiðslu eftir 31. maí munu vera afhentar í nýrri afgreiðslu Tertugallerís á Korputorgi, Blikastaðavegi 2, Reykjavík.
- Merki: 1. júní, Afhending, aðgengi, bílastæði, Brúðkaupsveisla, Erfidrykkja, Fermingarveisla, Kökur, Korputorg, Makkarónur, Marengsterta, mini möndlukökur, Möffins, skírnarveisla, Súkkulaðitertur, Tertur