Fréttir — rúllutertubrauð með pepperoni

Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →

ÓMÓTSTÆÐILEG RÚLLUTERTUBRAUÐ SEM ÞJÓÐIN ELSKAR

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Til að gera gott kvöld enn betra með fólkinu þínu er fátt vinsælla en ilmandi heit og bragðgóð rúllutertubrauð á aðventunni. Alltaf þegar þær eru settar fram heitar, slá þær í gegn. Ómótstæðilega góðar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Auðvelt að laga og bera fram en með fylgir rifinn ostur. Það eina sem þarf að gera er að sáldra gómsæta ostinum sem fylgir yfir rúllutertubrauðið og hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við bjóðum upp á gómsætt Rúllutertubrauð með skinku og aspas og Rúllutertubrauð með pepperoni.

Lestu meira →