Fréttir — kransakökur
Tertugallerí gleður landsmenn með frábær tilboð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
"Nú verða sagðar veðurfregnir: Veðurhorfur næstu sólarhringa á landinu öllu: Sólin lætur sjá sig og heilsar landsmönnum. Nokkuð milt veður er um land allt en útlit er fyrir að þurrt verði um landið." Þessi orð viljum við öll heyra alla daga. Sumarið er alveg að koma og Tertugallerí er komið í sumarskap. Nú er verkefnið hjá okkur næstu vikur að gleðja landsmenn með góð tilboð. Það er frábært að geta spilað og sungið í góðra vina hópi og gott að bjóða upp á eitthvað lekkert á tilboði fyrir þig og þína. Við erum með fallegar og bragðgóðar brauðtertur sem engin...
- Merki: brauðterta, Ferming, kransakökur, sumar, tilboð, þitt tilefni
Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...
- Merki: Fermingar, fermingarbarn, fermingarterta, Fermingarveisla, kransakökur, marengsterta, súkkulaðiterta, terta
Afmælisveisla Bjargey&Co
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Bjargey&Co hélt upp á afmælið sitt nú á dögunum og deildi æðislegri færslu um veitingar afmælisins. Bjargey bauð upp á dásamlegu kransakörfuna ásamt kransablómum, snittum og marsípantertu. Hér getur þú skoðað færsluna hennar Bjargeyjar! Skreytta kransakarfan er dásamlega sjö hringja ljúffeng kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Bjargey bauð einnig upp á kransablóm með jarðaberjum og súkkulaði en kransablómin eru einstaklega falleg og tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Nú á dögunum kynntum við nýjung í Tertugalleríinu en það eru Litlir kransabitar sem þú einfaldlega verður að smakka. Skoðaðu allar kransakökurnar og blómin okkar hér! Heillaðu gestina...
- Merki: kransakökur, kransakörfur, kranskakaka, marsipanterta, þitt tilefni
Sumarið er tími brúðkaupa
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.
- Merki: brúðkaup, brúðkaupstertur, kransakökur
Gefðu viðskiptavini þínum gjöf
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Aðfangadagur nálgast óðfluga og margir stjórnendur fyrirtækja farnir að huga að því hvernig hægt er að koma viðskiptavinum þeirra og samstarfsfólki á óvart með óvæntum glaðningi. Kransablóm með súkkulaði frá Tertugalleríinu eru fyrirtaks tækifærisgjöf hvort heldur er í skóinn, í pakkann eða með aðventukaffinu.
- Merki: fyrirtækjatertur, kransakökur, þitt tilefni