Fréttir — kransakarfa
Er útskrift á næsta leiti?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og ljúffengum útskriftarveigum. Við vitum að það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Við mælum sérstaklega með marsípantertunum okkar, þær eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar og hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Marsípanterturnar eru með svampbotni, frómas-fyllingu og ávöxtum, prýddar fallegum...
- Merki: kransakaka, Kransakarfa, Marsípanterta, Tilefni, Útskrift, Útskriftarterta, Útskriftarveisla, Þitt eigið tilefni
Konunglega kransakakan ómissandi
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: Ferming, fermingar, fermingarterta, fermingarveisla, kransablóm, kransakaka, kransakarfa