Fréttir — Sjálfstæðisbarátta
Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi! Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!
- Merki: 17. júní, Jón Sigurðsson, kleinur, kransakaka, marengsterta, sjálfstæðisbarátta, súkkulaðiterta, þjóðhátíðardagur
Fagnaðu þjóðhátíðardeginum með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hann er alltaf fallegur dagurinn á hverju ári þegar við Íslendingar höldum upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Ef einhvern tíma er tilefni til að panta tertu hjá Tertugalleríinu þá er það til að minnast stofnunar lýðveldisins.