Fréttir — tertur
Fagnaðu tilefni þínu með veisluveigum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Okkur hjá Tertugalleríinu þykir gaman að sjá hvað viðskiptavinir okkar eru duglegir við að fagna og gleðjast sama hvaða tilefnið er. Tilefnin geta verið margvísleg hvort sem um að ræða stórafmæli, fermingu, áfangasigur eða ástinni og þá er Tertugalleríið alltaf með frábært úrval af veisluveigum. Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft...
- Merki: Fagnaðu, Kökur, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veisluveigar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft samband við okkur í tölvupósti, símleiðis eða á Facebook. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er, allt til að aðstoða þig á sem bestan máta. Þegar góða veislu gjöra skal erum við hjá Tertugalleríinu ávallt tilbúin að liðsinna þér. Hjá okkur...
- Merki: Brauðterta, Kokteilsnittur, Kökur, Rúllutertubrauð, Smástykki, Sælkerasalat, Tapassnittur, Tertur, Tilefni, Veisla, Veisluveigar, Veitingar, Þitt eigið tilefni
Komdu pabba á óvart!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að heiðra feður á ákveðnum degi á sér langa sögu, eða allt frá miðöldum meðal kaþólskra landa í Evrópu, sem halda upp á hann þann 19. mars á Degi heilags Jósefs. Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur árlega í ýmsum löndum en ekki á sama degi alls staðar, oftast þó í mars, apríl eða júní. Í Bandaríkjunum er hann haldinn þriðja sunnudag í júní og mörg lönd í Evrópu hafa tekið upp þann sið. Mörg ríki hafa lögfest þann sið að halda upp á sérstakan Feðradag líkt og haldið er upp á sérstakan Mæðradag og í mörgum löndum hafa afar og ömmur...
- Merki: Brauðréttir, Feðradagurinn, Kökur, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Er skírn eða nafngjöf framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Trúarleg skírn Í stærstu og elstu kirkjudeildum kristinnar trúar eru börn oftast skírð á fyrsta aldursári...
- Merki: kökur, nafngjafarterta, nafngjafartertur, Nafngjöf, Skírn, skírnarterta, skírnartertur, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Veitingar, Þitt eigið tilefni
Ert þú að skipuleggja steypiboð?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Barnasturta, steypiboð eða babyshower eru að mati Tertugallerísins skemmtilegar og litríkar veislur og kærkomin gleði fyrir oft ansi þreytta verðandi foreldra. Okkur hjá Tertugalleríinu þykir sérstaklega gaman að fá pantanir og fyrirspurnir fyrir þessar veislur en sú hefð hefur færst í aukana hérlendis á undanförnum árum og þykir vera vinsæl og skemmtileg hefð. Steypiboðin eru haldin í því skyni að koma verðandi foreldrum á óvart og sjá því yfirleitt vinir og fjölskylda um að skipuleggja óvænta veislu áður en barnið kemur í heiminn. Í kringum slíkar veislur þarf oft að viðhafa gott skipulag, sérstaklega ef um er að ræða stóran...
- Merki: Barnalán, Gæfuterta, Kökur, Ljósálfur, Skipulag, Steypiboð, Steypiboðs-terta, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni