Fréttir — tertur

Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Lestu meira →

Tertugallerí er futt á Korputorg

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 Verið velkomin á Korputorg, nýjan afhendingarstað Tertugallerísins. Tertugallerí er flutt í nýtt og rúmgott húsnæði á Korputorg en þar verður nóg um bílstæði og allt aðgengi betra. Við hlökkum til að að taka á móti gömlum og nýju viðskiptavinum á nýjum afhendingarstað! Verið velkomin!Pantanir sem eru til afgreiðslu eftir 31. maí munu vera afhentar í nýrri afgreiðslu Tertugallerís á Korputorgi, Blikastaðavegi 2, Reykjavík.

Lestu meira →

Allt fyrir Eurovision veisluna laugardaginn 22. maí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í aðal keppnina í Eurovision. Við bíðum spennt fyrir laugardagskvöldinu. Óhætt er að segja að Eurovision sé fastur liður í íslenskri menningu og erum við hjá Tertugalleríinu með fjöldan allan af veitingum tilvöldum í Eurovision veisluna. Áfram Ísland. Heillaðu gestina með litríkum og ljúffengum snittum og gómsætri súkkulaðitertu með íslenska fánanum. Tapas snitturnar okkar slá einfaldlega alltaf í gegn og eru þær tilvaldar í Eurovision veisluna. Við bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af tapas snittum en þar á meðal má að sjálfsögðu finna vegan valkost. Við bjóðum einnig upp á dásamlegar kokteilsnittur. Um er að ræða sjö gerðir af...

Lestu meira →

Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:

Lestu meira →

Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum.  Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...

Lestu meira →