Fréttir — Handbolti
Áfram Ísland!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Andrúmsloftið í samfélaginu er skemmtilega spennuþrungið um þessar stundir. Margir eru að halda EM veislur heima fyrir sem og á vinnustöðum. Umræðan í samfélaginu snýst að miklu leyti um frammistöðu A-landslið karla í handknattleik á Evrópumótinu sem stendur nú yfir í Þýskalandi. Það er sama stemmning hjá okkur í Tertugalleríinu og viljum við mæla með skotheldri leið til að koma gestum eða samstarfsfélögum skemmtilega á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með íslenska fánanum. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns...