Fréttir — konudagurinn
Ekki gleyma konudeginum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 25. febrúar er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er venjan hjá mörgum að gleðja konurnar í sínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi og mælum með að keypt séu blóm en ekki síður eitthvað sætt og ljúft. Við bjóðum upp á gott úrval af...
- Merki: Ástin, Frönsk súkkulaðiterta, Gleðja, Konudagurinn, Konudagurinn 2024, Marengsterta, Panta tímanlega, Smástykki, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Ert þú búin(n) að skipuleggja sunnudaginn fyrir konurnar í þínu lífi?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 19. febrúar (núna á sunnudaginn) er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er svo sannarlega við hæfi að gleðja konurnar í þínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með konudagskaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og...
- Merki: Ástin, Ástvinir, Bollakökur, Brauðterta, Frönsk súkkulaðiterta, Konudagurinn, Marengsterta, Rúllubrauð, Smástykki, Tilefni
Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.
- Merki: dekra, eftirminnilegt, fallegar umbúðir, gómsætt, hefð, konudagur, konudagurinn, kransabitar, minningar, sæt gjöf, Sætt með!
Konudagurinn er á sunnudaginn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, konudagur, konudagurinn, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur
Gerðu elskuna þína glaða á konudaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn rennur upp á sunnudag. Þetta er fyrsti dagur Góu og merkir að vor er í lofti. Við hjá Tertugalleríinu lumum á úrvali af tillögum fyrir þá sem vilji koma konunni í lífi sínu á óvart á konudaginn.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, blinís, Góa, Konudagur, konudagurinn, kransablóm, súkkulaðiterta