Fréttir — Jólaleynivinur
Hver er jólaleynivinur þinn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í aðdraganda jólanna eru leynivinaleikir algengir á vinnustöðum landsins. Tilgangur leiksins er að vinnufélagar gleðja hver annan með alls konar smávægilegum gjöfum og sniðugum uppákomum í desember. Þessi leikur er frábær til að brjóta upp langa vinnudaga þegar margir eru farnir að lengja eftir langþráðu jólafríi. Það er mjög mikilvægt að halda leyndinni til þess að gera leikinn enn skemmtilegri. Þegar nær dregur jólum og jólafríið er skammt undan kemur í ljós hver gladdi hvern eftir að giskað hafi verið á hver er leynivinurinn hvers. Fallegar makkarónukökur fyrir þinn leynivin Það er alltaf gaman að hugsa út fyrir boxið og...
- Merki: Jólaleynivinur, Leynivinaleikur, Makkarónukökur, Makkarónukökur með ástaraldínbragði, Makkarónukökur með kaffibragði, Makkarónukökur með pistasíubragði, Makkarónukökur með saltkaramellubragði, Makkarónukökur með sítrínubragði, Makkarónukökur með Súkkulaðibragði, Makkarónur með hindberjabragði, Makkarónur með Vanillubragði, Secret Santa, Tilefni, Þitt eigið tilefni