Fréttir — Þit eigið tilefni
Til hamingju Ísland!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gleðilega hátíð kæru landsmenn. Við hjá Tertugalleríinu viljum senda landsmönnum nær og fjær gleðilegar þjóðhátíðarkveðjur og vonum að þið séuð að fagna og njóta dagsins!
- Merki: 17. júní, Tilefni, Þit eigið tilefni
Súkkulaðiterta slær alltaf í gegn
Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann
Hvort sem fagna á stórafmæli eða halda litla veislu þá er súkkulaðiterta frá Tertugalleríinu alltaf tilvalin á veisluborðið þitt. Góð súkkulaðiterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flest öllum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og þú getur líka látið prenta myndir og setja þinn eigin texta á súkkulaðitertuna. Þú finnur einnig...