Fréttir — Hrekkjavökuterta
Pantaðu óhugnanlega góðar tertur og bollakökur fyrir hrekkjavökuna!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hrekkjavaka er heldur betur að festa sig sessi á Íslandi og núna styttist óðum í hrekkjavökuna sem er þriðjudaginn 31. október. Hrekkjavaka er tilvalið tækifæri til þess að klæða sig upp og skemmta sér með samstarfsfélögum, vinum og vandamönnum og því er alveg upplagt að bragða sér á óhugnanlega bragðgóðum veisluveigum í takt við það. Við hjá Tertugalleríinu verðum með sérstakar óhugnanlega góðar tertur og bollakökur fyrir hrekkjavökuna þína. Hrekkjavökuterturnar- og bollakökurnar hjá Tertugalleríinu eru hryllilega flottar og eru tilvaldar fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í hrekkjavöku-kaffiboð. Þær eru líka einstaklega hentugar í hrekkjavökuveisluna! Hrekkjavökutertan er...