Fréttir — páskar 2021
Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú erum við að detta inn í stórhátíð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað. Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.
- Merki: annar í páskum, brauðterta, föstudagurinn langi, kokteilsnittur, makkarónur, marengsterta, mini möndlukökur, páskadagur, Páskar, páskar 2021, skírdagur, smátykki, smurbrauð, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðibitar
Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti: