Fréttir — Skonsur
Veitingar í saumaklúbbinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þó það sé erfitt að viðurkenna það styttist óðfluga í haustið. Þá færist meiri regla á hlutina og við förum aftur að sinna ýmsum verkefnum og áhugamálum sem sátu á hakanum yfir sumarið. Nú hefjast skólar og sumarfríum lýkur. Kórastarf er að hefjast aftur og sömuleiðis allskyns klúbba- og hópastarf. Í mörgum saumaklúbbum tíðkast að veita veitingar og þar erum við hjá Tertugallerí aldeilis á heimavelli. Hafðu minna fyrir veitingunum og pantaðu tertu hjá okkur.
- Merki: Hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, skonsur, súkkulaðiterta, terta, tertur
Fagnaðu lengstu dögum ársins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Um þetta leyti nýtur dagsbirtu lengi. Sumarsólstöðum og löngum björtum nóttum hefur lengið verið fagnað á Norðurlöndunum með ýmsum hætti. Fagnaðu sumrinu með gómsætri tertu.
- Merki: Midsommer, Secret solstice, Skonsur, Sumarsólstöður