Fréttir — frídagur verkamanna

Haldið upp á baráttudag verkalýðsins með tertusneið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fyrsti maí, frídagur verkalýðsins, rennur upp á föstudag. Á þessu ári eru 126 ár síðan þing evrópskra verkalýðsfélaga í París samþykkti tillögu Frakkar um að gera 1. maí að alþjóðlegum frídegi verkafólks. 1. maí á langa sögu. Gott er að fagna deginum með tertusneið frá Tertugalleríinu. Hvað má bjóða þér?

Lestu meira →