Fréttir — Baby Shower
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni
Tertan heitir Ljósálfur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vinir okkar á Facebook voru duglegir að senda inn tillögur að nafni á tertu sem við höfum búið til og gott er að bjóða upp á í gjafaveislum til heiðurs verðandi móður og barni. Svala Jónsdóttir átti bestu tillöguna.
- Merki: Baby shower, barn, bumbubúi, gjafir, Ljósálfur, verðandi mæður
Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?
- Merki: Baby Shower, barn, bumbubúi, gjafir, verðandi mæður