Fréttir — brúðkaup
Hvernig á að skera brúðartertuna?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er varla til mikilvægari terta en brúðartertan. Brúðartertan kórónar borðhaldið og gestir bíða spenntir eftir að brúðhjónin skeri saman fyrstu sneiðina og taki þannig eitt fyrsta skrefið saman í nýju hjónabandi. Fyrir flest brúðhjón er það mikilvægast af öllu að brúðkaupsdagurinn verði hátíðlegur og fullkominn. Það kemur því ekki á óvart að margt fer í gegnum huga verðandi brúðhjóna á lokasprettinum og geta vangavelturnar verið allt frá veðri og veisluhöldum til þess hvort eigi að vera með neyðartösku eða ekki. En á meðal hinna ýmsu spurninga sem koma upp í undirbúningnum er ein sem við hjá Tertugalleríinu fáum reglulega:...
- Merki: brúðarterta, brúðkaup
Er steggjun eða gæsun framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt skemmtilegra en góð steggja- eða gæsaveisla með fjöri, hlátri og dásamlegum vinum. Þegar verðandi brúðhjón eru á leið í hjónaband er tilvalið að fagna þessum tímamótum með stæl, hvort sem það er í formi helgardagskrár eða kvöldveislu sem enginn gleymir! Steggja- og gæsaveislur eru einnig einstakt tækifæri til að fagna vináttu, hlæja og senda tilvonandi hjón af stað í hjónaband með bros á vör og hjartað fullt af hlýju. Aðalatriði er að skapa minningar og hafa gaman. Hvort sem veislan fer fram í sumarbústað, heima í stofu, í leynilegri veisluherbergi í miðbænum eða í rútu á ferð...
- Merki: Brúðhjón, brúðkaup, Gæsaveisla, Gæsun, Lúxus bitar, Rækjusalat, Skínkusalat, Steggjaveisla, Steggjun, Sætir bitar, Túnfisksalat
Tertugallerí liðsinnir þér í brúðkaupsundirbúningnum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað. Að mörgu þarf að hyggja og umstangið getur verið mismikið, því allt fer það eftir því tilstandi sem tilvonandi brúðhjón ætla að hafa. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum, sem getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það...
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, Lafði Díana, Lafði Grace, Lafði Kate, Skipulag, undibúningur
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið
Við aðstoðum þig við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tímann og fá fyrir vikið að njóta í ró og næði þegar nær dregur að ykkar stóra degi. Þar sem Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið upp á gott úrval af frábærum veisluveigum á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna, viljum við endilega fá að liðsinna tilvonandi brúðhjónum við undirbúninginn. Með okkar aðstoð ná tilvonandi brúðhjón...
- Merki: Brúðarterta, Brúðkaup, Lafði Díana, Lafði Grace, Lafði Kate, Pantaði tímanlega, Tilefni, Þitt eigið tilefni