Fréttir — Þorláksmessa

Kynntu þér opnunar- og afgreiðslutíma Tertugallerísins um jól og áramót

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að jólum. Afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir stórhátíðirnar. Lokað er á aðfangadag og fram yfir sunnudaginn 27. desember. Lokað er líka á gamlaársdag og nýársdag. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma.

Lestu meira →