Fréttir — Sælgæti
Afmælisdagurinn er besti dagur ársins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Allir vita hve gaman er að fagna afmælinu sínu. Afmælisdagurinn er einn fárra daga á árinu þar sem allt snýst um afmælisbarnið og þá leyfist flest. Fátt er betra en að gæða sér á ljúffengri afmælisköku frá Tertugallerí á slíkum merkisdögum.