Fréttir — samvera

Tertuboð er tilvalin hugmynd á kjördegi!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kjördagur í alþingiskosningum er mikilvægur dagur í okkar lýðræðislega samfélagi. Þetta er dagurinn þar sem þjóðin kemur saman til að kjósa um framtíðarstefnu landsins. Af hverju ekki að bæta smá sætindum og gleði við þennan dag með því að halda tertuboð? Að sameina fólk með tertuboði getur verið skemmtileg leið til að fagna lýðræðinu og gera kosningadaginn eftirminnilegan. Tertuboð er tilvalin leið til að hvetja fólkið í kringum okkur til að taka þátt í kosningunum og getur bragðgóð terta verð tákn um samstöðu og gleði. Tertan getur einnig orðið brú á milli ólíkra skoðana þar sem fólk kemur saman til...

Lestu meira →

Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu fyrir fjölskylduna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gott er að staldra aðeins við og einblína á stundir með fjölskyldunni og innihaldsríkar samræður. Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Markmiðið gæti verið að allir leggist á eitt við að sýna traust, öryggi og náungakærleik. Til að gera samveru fjölskyldunnar að ógleymanlegri stund er gott að bjóða uppá eitthvað gómsætt og fallegt fyrir alla meðlimi. Skoðaðið úrvalið að smástykkjunum okkar eða jafnvel súkkulaðitertunum okkar því hægt er að láta prenta mynd og setja þinn eigin texta á tertuna. Tilvalið er að panta gómsæta súkkulaðitertu með fallegum skilaboðum um góða samverustund.

Lestu meira →