Fréttir — Jólahlaðborð
Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þess heldur er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð. Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá Tertugalleríinu gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað þess að festast í eldhúsinu. Tertugalleríið hefur í mörg ár...
- Merki: Aðventan, Hlaðborð, Jól, Jólahlaðborð, Jólin, Tilefni, Veisluhöld, Þitt eigið tilefni