Fréttir — Fermingar
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni
Fermingarnar eru handan við hornið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar janúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að fermingunni, sem getur valdið auka álagi. Að okkar mati er mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að...
- Merki: Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarbarn, Fermingarveisla, Skipulag, Undirbúningur, Veisluveitingar, Veitingar
Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...
- Merki: afmæli, brauðterta, brúðkaup, Fermingar, hrísmarengsbomba, piparlakkrísterta, rúllutertubrauð, sumar, Útskrift, Veisla, ÞittTilefni
Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...
- Merki: Fermingar, fermingarbarn, fermingarterta, Fermingarveisla, kransakökur, marengsterta, súkkulaðiterta, terta
Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga. Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku,...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, fjölskyldan, fyrirtækjatertur, salöt, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni