Fréttir — smástykki

Marsípanprentun ófáanleg vegna raskaðrar aðfangakeðju

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Vegna óviðráðanlegra orsaka í tengslum við heimsfaraldur COVID-19 stendur Tertugalleríið því miður frammi fyrir því að matvælablek í marsípanprentara virðist ófáanlegt frá birgja og því geta bakarar okkar ekki framleitt tertur og bollakökur með áprentuðu marsípani. Aðfangakeðjur fyrirtækja víða um heim hafa riðlast vegna heimsfaraldursins og undanfarna mánuði hefur borið meira á skorti en áður. Tertugalleríið hefur reynt tryggja aðföng víðar að í tæka tíð og hefur það almennt tekist en nú ber því miður svo við ómögulegt er að nálgast matvælablek frá okkar birgjum. Við vonum að þetta ástand vari ekki lengi og viðskiptavinir okkar mega vita að við...

Lestu meira →

Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!

Lestu meira →

Pantaðu þér óhugnanlega gómsætar hrekkjavökutertur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 Hjá Tertugallerí eru allir skelfilega spenntir fyrir hrekkjavökunni - færðu vinum og vandamönnum óhugnanlega góðar tertur og kökur á hrekkjavökunni frá Tertugallerí! Auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum til að einblína á hrekkjavökuskreytingar og búninga og skoðaðu það sem við höfum uppá að bjóða! Pantaðu þína óhugnanlegu góðu tertu fyrir hrekkjavökuna! Hrekkjavökuterturnar- og bollakökurnar hjá Tertugalleríinu eru eins bragðgóðar og þær eru hryllilega flottar fyrir hrekkjavökuna. Settu þinn eigin texta á terturnar. Tilvalið fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í hrekkjavöku-kaffiboð. Gott er að hafa í huga að panta snemma fyrir hrekkjavökudaginn, 31. október – það er betra að panta tímanlega!  

Lestu meira →

Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →