Fréttir — rúllutertubrauð

Þú færð veisluveigar fyrir ættarmótið hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt sem toppar tilfinninguna þegar fjölskyldan kemur saman á ættarmóti. Á ættarmóti er tækifæri til að endurnýja tengslin, rifja upp sögur forfeðra okkar og njóta þess að vera saman með fólkinu sem maður er skyldur. Þetta eru yfirleitt dagar sem eru uppfullir af sögum, hlátri, leikjum og ævintýrum sem gera minningarnar skemmtilegar. Börnin leika sér saman og fullorðna fólkið fær að hittast í afslöppuðu andrúmslofti og allir finna hvernig samhugurinn styrkist. Þessar samkomur eru líka frábær leið til að kynnast nýjum ættingjum sem maður hefur kannski aldrei hitt áður og fjölskyldutengsl geta orðið að nýjum vináttuböndum og dýrmætum...

Lestu meira →

Pantaðu tímanlega fyrir fermingarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingarveislan er stór stund í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar. Það er dagur sem á að vera fullur af gleði, samveru og góðum veitingum. Til að tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig er mikilvægt að skipuleggja veitingarnar tímanlega og panta þær með fyrirvara. Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar veislan er skipulögð og með því að panta veitingarnar tímanlega er hægt að minnka álagið og njóta dagsins betur. Tertugalleríið býður upp á fjölbreytt úrval af veitingum fyrir fermingarveislur, allt frá glæsilegum tertum og kökum til brakandi ferskra brauðrétta og smárétta. Til að vera viss um að...

Lestu meira →

Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...

Lestu meira →

Fermingartímabilið er framundan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú þegar febrúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum þá er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og aðrar veisluveigar á hagstæðu verði fyrir fermingarveislur. Við hjá Tertugalleríinu viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því að létta undir og fækka verkefnum. Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og...

Lestu meira →

Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veisluveigar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið gerir þér einfalt fyrir að panta veitingar hratt og vel fyrir hvaða tilefni sem er. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, því möguleikarnir eru nánast endalausir. Á vefsíðu Tertugallerísins finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft fyrir pöntunarferlið og ef frekari spurningar vakna getur þú alltaf haft samband við okkur í tölvupósti, símleiðis eða á Facebook. Við reynum að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er, allt til að aðstoða þig á sem bestan máta. Þegar góða veislu gjöra skal erum við hjá Tertugalleríinu ávallt tilbúin að liðsinna þér. Hjá okkur...

Lestu meira →