Fréttir — aðventa

Pantaðu klassíska brauðtertu fyrir síðasta dag aðventunnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Næsta sunnudag, 20. desember, munu flestir kveikja á Englakertinu, síðasta aðventukertið. Aðventan er tímabil samveru, tilhlökkunar og gleði, þar sem kertaljós lýsa upp myrkt skammdegið. Ljósið er tákn jólanna. Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag aðventunnar. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili eða jólaföndri. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima með gómsætri brauðtertu á disk. Gleðilega hátíð.

Lestu meira →

ÓMÓTSTÆÐILEG RÚLLUTERTUBRAUÐ SEM ÞJÓÐIN ELSKAR

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Til að gera gott kvöld enn betra með fólkinu þínu er fátt vinsælla en ilmandi heit og bragðgóð rúllutertubrauð á aðventunni. Alltaf þegar þær eru settar fram heitar, slá þær í gegn. Ómótstæðilega góðar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Auðvelt að laga og bera fram en með fylgir rifinn ostur. Það eina sem þarf að gera er að sáldra gómsæta ostinum sem fylgir yfir rúllutertubrauðið og hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við bjóðum upp á gómsætt Rúllutertubrauð með skinku og aspas og Rúllutertubrauð með pepperoni.

Lestu meira →

Fáðu þér klassíska brauðtertu í jólagleðinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tökum forskot á jólagleðina, föndrum saman jólaskraut, hengjum upp jólaljósin og njótum samverunnar og jafnvel dönsum í kringum jólatréð sem margir hafa sett upp fyrr í ár. Við hjá Tertugallerí erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið.Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg jólaljós. Jólagleðin er út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í göngutúr til að skoða öll jólaljósin. Gott er að koma heim eftir samveruna í bragðgóða fallega brauðtertu frá Tertugallerí.Gerðu...

Lestu meira →

Nú styttist í jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Lúsíuhátíðin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við Íslendingar höfum verið duglegir að ættleiða erlendar hefðir á undanförnum árum. Þannig eru æ fleiri veitingastaðir farnir að bjóða upp á gómsætan þakkargjörðarmáltíðir og hrekkjavakan er komin til að vera. Flestar þessara hefða koma frá Bandaríkjunum en sumar koma frá Norðurlöndunum eins og lúsíuhátíðin sem er farin að ryðja sér til rúms hér á landi.

Lestu meira →