Fréttir — Sjómannadagur

Sjómannadagur á sunnudaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú um helgina verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Þá fögnum við starfi, hetjudáð og fórnfýsi sjómanna. Ekki er það heldur að ósekju því það er sjávarútvegurinn sem hefur haldið lífi í þjóðinni í gegnum súrt og sætt. Pantaðu tímanlega tertu fyrir sjómannadaginn!  

Lestu meira →

Minnumst þeirra sem draga björg í bú

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á þessu ári eru 90 ár liðin frá einum mesta mannskaða í íslenskri sjávarútvegssögu. Hann varð þegar togararnir Leifur heppni og Field Marshall Robertsson sukku með 68 manns innanborðs út af Vestfjörðum í febrúar árið 1925. Við minnumst þeirra og fleiri sjómanna á Sjómannadaginn á sunnudaginn, 7. júní.

Lestu meira →