Fréttir — Panta
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni
Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg! Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara...