Fréttir — Kaka
Fáðu þér gómsæta tertu á alþjóðlega degi ljósmæðra
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Alþjóðlegi dagur ljósmæðra er á næsta leiti en miðvikudaginn 5. maí verður þessi merkisdagur haldinn hátíðlegur um allan heim. Gerðu vel við þig og fjölskylduna á miðvikudaginn sem er dagur til að vekja athygli á starfi ljósmæðra og öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir þig og þína.
- Merki: 5.maí, AlþjóðlegidagurLjosmæðra, kaka, Marengsterta, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, terta, ÞittTilefni
Fáðu veitingarnar fyrir giftinguna hjá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á að láta gefa sig saman í vor? Hjónavígsla er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Við hjá Tertugalleríinu höfum tekið saman veitingar sem eru fullkomnar fyrir stóra daginn. Skoðið úrvalið af fallegum tertum og öðru gómsætu fyrir giftingarveisluna. Pantið tímanlega og njótið dagana fyrir stóra daginn ykkar. Terturnar eru allar gerðar úr súkkulaðitertubotn með unaðslegri súkkulaðimousse fyllingu, hjúpuð með hvítum sykurmassa og að lokum skreytt með sykurblómum, ferskum berjum og súkkulaðivindlum. Makkarónurnar eru einstaklega fallegar með. Gullfallega kransaskálin og kransakarfan okkar slá alltaf rækilega í gegn en þær eru tilvaldar með aðal kökunni sjálfri eða með léttum veitingum og fordrykk. Tapas og...
- Merki: hjón, Hjónavígsla, Kaka, kokteilsnittur, makkarónur, pör, tapas snitta, tapas snittur, Terta, veisla, Veitingar, vor
Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...
- Merki: bragðgott, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur, eftirminnilegt, Ferming, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, Fjölbreyttni, fjölskylda, fögnuður, gjafir, gleði, gleðidagur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, hefð, hlaðborð, kaffi, kaffiveitingar, Kaka, Kirkja, Kransabitar, kransablóm, kransakaka, kræsingar, makkarónur, marengs, marsípanmynd, marsípantertur, rúlllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, salat, skúffubitar, smástykki, smurbrauð, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, tapas snittur, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur, Viðburður, Þitt tilefni!
Lokað fyrir pantanir til 20. júlí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 20. júlí næstkomandi.
- Merki: Kaka, Súkkulaðiterta, Terta