Fréttir — Bókaklúbbur
Veisluveigar fyrir sauma- eða bókaklúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í mörgum sauma- eða bókaklúbbum er hefð fyrir því að gera vel við sig þegar verið er að hittast. Við hjá Tertugalleríinu eigum mikið úrval af veisluveigum sem hentar öllum tilefnum. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu á menntaskólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í þeim saumaklúbbum. Bókaklúbbarnir eru nýrri af nálinni en eru sífellt að njóta meiri vinsælda. Meðlimir lesa bók hver í sínu horni og hittast svo til að ræða um efni bókarinnar, söguþráð og hvað hún skilur eftir sig. Sitt sýnist hverjum eins og gengur og...
- Merki: Banana- og kókosbomba, Bókaklubbur, Hrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Saumaklúbbur, Tilefni, Veisluveigar, Veisluveitingar, Þitt eigið tilefni
Marengsbomba í klúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: Bókaklúbbur, Marengsbomba, Saumaklúbbur, terta, veitingar