Fréttir — Smáar kökur með sítrúnubragði
Þú getur líka fagnað bæjarhátíð heima
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er komið á fullt, sólin skín og hitatölurnar hækka og lækka til skiptis. Bæjarhátíðir eru að finna um land allt og fyrir brottflutta er alltaf gaman að koma heim og hitta vini og ættingja. En við sem búum á höfuðborgarsvæðinu eigum hins vegar ekki alltaf heimangengt og þá er tilvalið að gleðja gesti og gangandi með ljúffengri súkkulaðitertu, í borginni. Súkkulaðiterta er alltaf vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Það er líka hægt að myndskreyta þær, til dæmis með merki þess bæjarfélags sem þú ólst upp í. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru...