Fréttir — Samaklúbbur

Bjóddu upp á marengstertu frá Tertugalleríinu í saumaklúbbnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Birtingarmynd saumaklúbba hefur verið mismunandi allt frá tilurð þeirra. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu saman á skólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í saumaklúbbum. Uppruna íslenskra saumaklúbba er erfitt að rekja en þeir virðast þó upphaflega hafa þróast út frá góðgerðaklúbbum, en með tímanum tekið á sig þá mynd sem við þekkjum í dag. Ýmiss konar veitingar er ómissandi þáttur þegar meðlimirnir í saumaklúbbnum hittast. Hjá Tertugalleríinu eigum við mikið úrval af tertum og kökum ásamt öðrum frábærum veisluveigum fyrir flest öll tilefni. Leyfðu okkur hjá Tertugalleríinu að...

Lestu meira →