Fréttir — Panta tímanlega

Fagnaðu brúðkaupsafmælinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er góður siður að halda upp á brúðkaupsafmæli og vilja flestir gera vel við sig á þessum merkilega degi. Þar sem brúðkaupsafmælin eru kennd við ýmsa hluti eru flestir sem gefa gjafir tengda því ári sem fylgir árinu sem brúðkaupsafmælið er. Þá er tilvalið að fagna með ljúffengri brúðartertu frá Tertugalleríinu, en hjá okkur færðu tertur sem henta öllum tilefnum og það á svo sannarlega einnig við um brúðkaupsafmælið. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á dásamlegar brúðartertur með þrennskonar útlitsgerðum sem eru Lafði Díana, Lafði Kate og Lafði Grace. Brúðarterturnar eru allar gerðar úr súkkulaðitertubotni með unaðslegri súkkulaði-mousse fyllingu, hjúpuðaðar með...

Lestu meira →

Ekki gleyma konudeginum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sunnudagurinn 25. febrúar er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er venjan hjá mörgum að gleðja konurnar í sínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi og mælum með að keypt séu blóm en ekki síður eitthvað sætt og ljúft. Við bjóðum upp á gott úrval af...

Lestu meira →