Fréttir — brúðartertur
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið
Fagnaðu brúðkaupsafmælinu með tertu frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að undanförnu höfum við hjá Tertugalleríinu fjallað um brúðkaup í fréttunum okkar, enda eigum við úrval af brúðartertum fyrir öll verðandi brúðhjón. Þegar haldið er upp á stóra viðburði í lífinu, líkt og brúðkaup, er oft venjan sú að halda einnig upp á brúðkaupsafmælið en þau hafa hvert sitt nafn fyrstu 15 árin og svo á fimm ára fresti. Fyrsta brúðkaupsafmælið er kallað pappírsbrúðkaup, fimm ára brúðkaupsafmælið trébrúðkaupsafmæli, 10 ára tinbrúðkaupsafmæli. Hér má sjá lista yfir heiti brúðkaupsafmæla. Þegar hjón hafa náð þeim áfanga að hafa verið gift í 25 ár er talað um silfurbrúðkaupsafmæli, gullbrúðkaupsafmælið við 50 árin og...