Fréttir — jarðaber
Pantaðu uppáhalds tertu fjölskyldunnar í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Það er fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Veislugestir vilja oft eitthvað sætt með kaffinu og mikið er í boði hjá okkur. Skoðaðu Smástykkin okkar en þar eru að finna sem dæmi mini möndlukökur og litríku makkarónunar. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Vinælt er að bjóða uppá gómsætu marengsbombuna og hrísmarengsbombuna eða jafnvel eina franska súkkulaðitertu með...