Fréttir — sumarfrí
Sælkerasalötin okkar einfalda þér fyrirhöfnina í eldhúsinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða hreinlega með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt...
- Merki: Brauðterta, Brauðtertubrauð, Einföld eldhússtörf, Eldhússtörf, Rúllutertubrauð, Rækjusalat, Skinkusalat, Sumar, Sumarfrí, Sælkerasalat, Tertugallerí, Tilefni, Túnfisksalat, Þitt eigið tilefni
Pantaðu uppáhalds tertu fjölskyldunnar í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Það er fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Veislugestir vilja oft eitthvað sætt með kaffinu og mikið er í boði hjá okkur. Skoðaðu Smástykkin okkar en þar eru að finna sem dæmi mini möndlukökur og litríku makkarónunar. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Vinælt er að bjóða uppá gómsætu marengsbombuna og hrísmarengsbombuna eða jafnvel eina franska súkkulaðitertu með...
- Merki: bláber, fjölskylda, hrísmarengsbomba, jarðaber, makkarónur, marengs, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, veisluskap
Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...
- Merki: garðveisla, hrísmarengsbomba, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, rúll, rúllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, rúllutertur, smástykki, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, tapas, tapassnitta, tapassnittur
Terta í tjaldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: bústaður, gulrótarterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, sumarbústaður, sumarfrí, terta, tjald
Bollakökur í bústaðinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar flestir eru komnir í sumarfrí eða eiga bara örfáa vinnudaga eftir eru margir farnir að skipuleggja fríið. Ótrúlega margir fara í sumarbústaði enda hefur sumarbústaðaeign aukist mikið og flest stéttarfélög eiga fjöldann allan af sumarbústöðum. Þá vilja flestir gera vel við sig í mat og drykk og hafa örlítið meira við en ella. Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að slá upp dýrindisveislu
- Merki: bollakökur, bústaður, sumarfrí