Fréttir — bleika tertan

Bleikur október er hafinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bleiki mánuðurinn Október er hafinn, en þá fer fram árlegt fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Átakið nær hámarki föstudaginn 23. október en þá... 

Lestu meira →

Bleikur október

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Október er bleikur mánuður og þá fer fram árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan. Átakið hefur verið haldið í meira en tíu ár og hefur bleiki liturinn ávallt verið í hávegum hafður í tengslum við það. Föstudaginn 20. október nær átakið hámarki en þá er Bleiki dagurinn. Þann dag biður Krabbameinsfélagið alla landsmenn um að vekja athygli á átakinu og klæðast einhverju bleiku. Gullsmiðirnir og hönnuðirnir Lovísa Halldórsdóttir og Unnur Eir Björnsdóttir eiga heiðurinn af Bleiku slaufunni 2023. Hönnun hennar er innblásin af samstöðu og minnir á að krabbamein snertir okkur öll einhvern tíma á lífsleiðinni. Steinarnir í...

Lestu meira →

Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!

Lestu meira →