Fréttir — Eplakaka
Komdu pabba óvart og pantaðu góða tertu fyrir feðradaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Þá er tilvalið að panta góða klassíska brauðtertu og Marengsbombu frá Tertugallerí. Komdu pabba á óvart með ljúffengri brauðtertu með skinku, túnfisk eða rækju. Bættu við einni bragðgóðri Amerískri súkkulaðitertu eða gómsætri Marengsbombu, skreytt með karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir fyrir kaffiboð á feðradaginn en skoðið síðuna og sjáðu hvort þú fáið fleiri hugmyndir. Pantaðu tímanlega Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Til að fá vöru afhenta á sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, eplakaka, Feðradagurinn, gulrótarbitar, gulrótarterta, kransabitar, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, Skúffukaka, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta með nammi og texta, terta með nammi og texta
Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...
- Merki: brauðtertur, Eplakaka, Gulrótarkaka, Menningarnótt, salat, Skúffukaka, súkkulaðiterta