Fréttir — hrís
Það er tilvalið að gleðja með marengstertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni þykir vænt um með ljúffengri marengstertu og er hún fullkominn kostur þegar þú vilt bjóða upp á eitthvað einstakt og eftirminnilegt. Léttleikinn og sæta bragðið af marengsinum ásamt mjúka rjómanum og fersku berjunum eða ávöxtunum gera þessa tertu að algjörum veislurétti sem allir njóta og gleðjast yfir . Marengsterta er ljúffeng með einstakri áferð og falleg að sjá. Hún er tilvalin fyrir hvers kyns tilefni, hvort sem það er afmæli, jólaboð, brúðkaup eða bara afslappað kaffiboð með fjölskyldu og vinum. Marengstertur Tertugallerísins gleðja Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertum okkar en þær...
Fáðu þér marengsbombu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.