Fréttir — marsípantertur

Gerðu eitthvað einstakt á þjóðlega letidegi mæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðlegi letidagur mæðra er haldinn 4. september í ár en hann er haldinn árlega á fyrsta föstudegi í september. Þessi dagur er til að minnast þess að leggja hönd á plóg og gefa mömmu þinni verðskuldað hlé frá daglegum verkefnum sínum heimafyrir. Ef um pabba er að ræða sem sér um daglegu verkerfnin heima þá á hann auðvitað verðskuldað hlé frá verkefnunum. Oft er það þannig að mæður halda upp á mæðra daginn í faðmi fjölskyldu með blómum og gjöfum og oft lendir það á þeim að sjá um kræsingarnar sem boðnar eru uppá. Þann fjórða september, á laugardaginn næsta,...

Lestu meira →

Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...

Lestu meira →

Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →

Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg! Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara...

Lestu meira →