Fréttir — tapassnitta
Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...
- Merki: garðveisla, hrísmarengsbomba, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, rúll, rúllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, rúllutertur, smástykki, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, tapas, tapassnitta, tapassnittur
Pantaðu djassaða tertu á alþjóðlega degi djassins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þann 30. apríl er alþjóðlegi dagur djassins haldin í tíunda skiptið og er stór og mikil hátíð um heim allan. Við hjá Tertugallerí erum að koma okkur í djass gírinn! Nú má hugmyndaraflið taka við. Pantaðu tertur og kökur með mynd af þínu uppáhalds djassbandi, uppáhalds söngkonu eða söngvara. Djass höfðar til fleiri en margir halda. Það eru til gríðarlega margir tónlistarmenn og margar konur sem stíga sín fyrstu skref á tónlistarferlinum með því að taka nokkur djass lög. Fullkomnaðu djassdaginn með því að panta tapas snittur og kokteilsnittur. Vertu með okkur á þessum alþjóðlega degi djassins og bjóddu upp á djassaðar...
- Merki: 30. apríl, AlþjóðlegidagurDjassins, bollakökur með mynd, Djass, kaka með mynd, kokteilsnitta, kokteilsnittur, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tapas, tapas snitta, tapas snittur, tapassnitta, tapassnittur
Haltu uppá dag ísbjarnarins með kökum og kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú á laugardaginn, 27. febrúar er hinn árlegi alþjóðlegi dagur ísbjarna og því er tilefni til að gera vel við sig með kökum og kræsingum. Haltu upp á dag ísbjarnarins. Pantaðu litríkar og girnilegar Makkarónur og klassísku og gómsætu Mini möndlukökur. Jafnvel er flott að finna góða mynd af ísbirni sem við prentum á ljúffenga súkkulaðitertu. Það gerist varla betra! Gerðu enn betur og pantaðu gullfallegar kokteilsnittur eða tapas snittur sem eru fullkomnar til að gera gott kvöld með þínum nánustu vinum og eða fjölskyldu enn betra. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu þína nánustu.
- Merki: dagur ísbjarnarins, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, mini möndlukökur, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, Súkkulaðitertur, tapas snitta, tapas snittur, tapassnitta
Bjóddu vinum í eitthvað suðrænt og seiðandi
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí ferðumst í huganum til fjarlægra landa þessa dagana. Við vorum í norður Frakklandi í síðustu viku og nú förum í eitthvað suðrænt seiðandi. Suðræn sveifla og seiðandi tónar í góðra vina hópi er það sem við erum að leita að í þessari ferð okkar. Byrjum á matnum. Það sem kemur okkur suður. Suðrænar og kræsilegar tapas snittur og ferskar og bragðgóðar kokteinsnittur henta vel þar sem við viljum vera. Girnilegu smurbrauðssneiðarnar okkar með hvítlauks hummus og döðlum og tómat og basil setja sannarlega punktin yfir i-ið. Settu seiðandi tóna Tropical Sounds frá Nature Sounds Nature Music á...
- Merki: Hvítlaukshummus og döðlur, Kokteilsnittur, Snittur, Suðrænt, tapas, tapas snitta, tapassnitta, Tómat og basl, Tropical
Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...
- Merki: gulrótarbitar, hlaðborð, kokteilsnittur, rúllutertur, salat, skúffubitar, súkkulaðibitar, tapassnitta, veisla, ÞittTilefni