Fréttir — útskriftartera
Skemmtileg jólahefð að bjóða upp á kransakökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Allir þekkja gómsætu kransakökurnar sem hafa verið á veisluborðum landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. Sérstaklega eru þær tengdar skírn, fermingu og útskrift. Færri tengja kransakökurnar við jólin, þó sú tenging hafi verið sterk á fyrri hluta síðustu aldar. Mörg fyrirtæki senda viðskiptavinum súkkulaði fyrir jólin.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, fermingarterta, kransakökur, útskriftartera
Fagnaðu útskriftinni með okkar aðstoð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þó flestir tengi útskriftir og útskriftarveislur við vorið er alltaf stór hópur sem útskrifast úr framhaldsskólum og háskólum í lok árs. Gott er að undirbúa veisluna með fyrirvara enda yfirleitt nóg að gera við að undirbúa jólin í desember. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir útskriftina.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, fermingarterta, kransakökur, útskriftartera