Fréttir — verðandi mæður
Tertan heitir Ljósálfur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vinir okkar á Facebook voru duglegir að senda inn tillögur að nafni á tertu sem við höfum búið til og gott er að bjóða upp á í gjafaveislum til heiðurs verðandi móður og barni. Svala Jónsdóttir átti bestu tillöguna.
- Merki: Baby shower, barn, bumbubúi, gjafir, Ljósálfur, verðandi mæður
Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?
- Merki: Baby Shower, barn, bumbubúi, gjafir, verðandi mæður